HomeGreinarÞÚ LAST ÞAÐ FYRST HÉR: ÞORGERÐUR VERÐUR FORSÆTISRÁÐHERRA

ÞÚ LAST ÞAÐ FYRST HÉR: ÞORGERÐUR VERÐUR FORSÆTISRÁÐHERRA

Kjósandi skrifar:
Nei, Kristrún Frostadóttir verður ekki næsti forsætisráðherra heldur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Alveg sama hvernig kosningar fara.
Miðað við kannanir verður Viðreisn í lykilstöðu eftir kosningar. Viðreisn verður komin þangað sem Framsókn hefur alltaf verið, að geta hallað sér bæði til hægri og vinstri. En sú staða byggist á að hafa þokkalegan fjölda þingmanna og það mun Viðreisn hafa.
Viðreisn verður líklegast með fleiri þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn, sem þýðir að ef hún hallar sér þangað ásamt Miðflokknum til að mynda hægri stjórn, þá tekur Þorgerður við sem forsætisráðherra. Auðvitað gæti Sigmundur Davíð krafist þess að verða forsætisráðherra, en þá sýnir Þorgerður bara vinstri vangann.
Þó Samfylkingin fái fleiri þingmenn en Viðreisn, þá getur Samfylkingin ekki myndað vinstri stjórn án Viðreisnar. Þorgerður K verður þar með pálmann í höndunum og velur sér stól við borðsendann. Framsókn þarf svo til að ná fullum meirihluta og hugsanlega þingmaður Pírata eða Vinstri grænna, ef þeir verða fyrir hendi á annað borð.
Kristrún tekur þá að sjálfsögðu við sem fjármálaráðherra, enda er það rétti ráðherrastóllinn til að hrinda í framkvæmd áformum um aukna skattlagningu.
TENGDAR FRÉTTIR

GJAFALEIKUR KRISTÓFERS

"Mig langar að gefa einhverjum heppnum einstakling þessa fínu mynd af Garðskagavita," segir Kristófer Ingason sem er ástríðufullur ljósmyndari, sjálfmenntaður og snjall. Það eina sem...

FLÓTTAMENN Á TIKTOK

Flóttamenn eru viðfangsefni margra sem framleiða efni fyrir TikTok. Allt er reynt. Alið er á fordómum gegn múslimum, þeir séu orðnir borgarstjórar og komnir i...

BÍLASALAR FYRR OG NÚ

Adolf Hitler hjálpar hér einum dyggasta stuðningmanni sínum að selja bíla 1938. Sagan breytist ekki, endurtekur sig bara.

ORÐIN TÓM Í EYMUNDSSON

Þessi tilvitnun úr skáldverki Jóns Kalman hefur prýtt hú Eymundson á Skólavörðustíg. Vel við hæfi því lengi var þar rekið vinsælt kaffihús innan um...

GANGSTÉTTIR Á LAUGAVEGI EINS OG JARÐSKJÁLFTASVÆÐI

Forvitnir ferðamenn spyrja hvort jarðskjálftar á Reykjanesi hafi orsakað þessar skemdir á Laugavegi. Svarið er græna byltingin í miðbænum. Borgaryfivöld plötuðu öspum í gangstéttirnar...

AMERICANO VÍKUR FYRIR KANADÍSKUM Á KAFFIHÚSUM

Í óróa heimsins hefur kaffihúsaeigandi í Reykjavík strikað yfir Americano og sett Kanadískur í staðinn. Americano er heimsþekktur kaffiréttur á pari við Kaffi latte...

TOLLI ELSKAR TENE

"Var að spjalla við vin minn nýverið um veðurfarið á Tenerife sem við báðir höfum heimsótt en þessi vinur minn er seglbrettagaur og elskar...

MARTA SMARTA KENNIR Í HÁSKÓLANUM

Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir, Marta Smarta í Smartlandi Moggans, er farin að kenna námskeið við fjölmiðladeild Háskóla Íslands. Hún er sögð koma inn í tímana...

EYMUNDSSON LOKAR KAFFIHÚSI Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Eymundsson á Skólavörðustíg lokar kaffihúsinu í búðinni. Verið að endurnýja verslunin sem opnar aftur í vikunni eftir breytingar - en ekkert kaffihús.

ÉG HEF EKKERT AÐ SEGJA…

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur og kornkynbótamaður á eftirlaunum er besta skáldið á samfélagsmiðlum samtímans: - ég hef ekkert að segja - undarlegasta en um leið gleðilegasta setning tungumálsins - því að ef einhver...

LANGAFI MEÐ ÖNGUL Í RASSI

Langafi í miðbænum, sem alinn er upp við bryggjusporða Reykjavíkurhafnar, bauð barnabarnabörnum sínum að fara að veiða við höfnina enda vanur að dorga þar...

JAPÖNSK JARÐARBERJASPRENGJA Í HÖRPU

Ken nota og Suskei Nagamura kynntu jarðarberjaframleislu sýna á matarhátíð í Hörpunni um helgina. Þetta eru engin venjuleg jarðarbær því þetta eru japönsk jarðarber...

Sagt er...

"Hverjir éta það sem mallað er á Krásum og kæti?" spyr Sigurður Hreiðar fyrrum ritstjóri sem fylgist með Food & Fun úr fjarska.

Lag dagsins

Willum Þór Þórsson fyrrum heilsbrigðsráðherra af afmælisbarn dagsins (62). Landsþekktur knattspyrnuþjálfari sem tók ráðuneyti sitt með stæl, stillti upp á nýtt, skipulagði, breytti vörn...