
Hamborgarbúlla Tómasar fagnar 10 ára starfsafmæli í Kaupmannahöfn nú um helgina og slær saman við þjóðhátíðardag Íslendinga á morgun með Íslendingapartýi í Tívolí þar sem Búlluborgarinn verður á allra vörum – sjá hér.
„Þetta er þriggja daga veisla og mikið fjör,“ segir Tommi sjálfur sem er á staðnum.