HomeGreinarSÝNINGIN SEM ALDREI VAR SÝND

SÝNINGIN SEM ALDREI VAR SÝND

Mánudagspóstur vegna fréttar:

Sæll Eiríkur

Fyrir hönd Listasafns Reykjanesbæjar harma ég að ekki verði af sýningu Bryndísar Hrannar Ragnarsdóttur í safninu. Það er synd að svona fór en því miður gekk samstarfið mjög brösuglega frá upphafi og ekki var staðið við þá tímafresti sem settir voru er snúa að uppsetningu sýningarinnar.

Nokkrum dögum fyrir fyrirhugaða opnun kom í ljós að Bryndís treysti sér ekki að fylgja þeim ramma sem safnið hefur sett er varða m.a. útgjöld, vinnutíma starfsfólks og samvinnu um sýningaskrá. Safnið setti þá fram úrslitakosti um loka-undirbúning sem ekki var fallist á.

Listamaðurinn og verkin hans eru sannarlega mikilvægasti þátturinn í hverri sýningu en það koma þó margir aðrir að því að setja upp og undirbúa myndlistarsýningar. Tæknimenn, smiðir, aðstoðarfólk, listfræðingar, sýningarstjórar og fleira starfsfólk. Í þessu tilfelli komu upp samstarfsörðugleikar sem leiddu til þessarar leiðu niðurstöðu að ekki verður af sýningunni í Listasafni Reykjanesbæjar.

Með því er ekki felldur neinn dómur um listamanninn eða verk hans en því miður gengur hlutirnir ekki upp í þessu tilfelli.

Bestu kveðjur,

Helga Þórsdóttir – Safnstjóri Listasafns Reykjanesbæjar / Museum director of Reykjanes Art Museum / Þjónustu- og menningarsvið.

TENGDAR FRÉTTIR

BRIDGET JONES SNÝR AFTUR MEÐ HVELLI

Hugh Grant blæs í glæður gagnkvæmrar afbrýðissemi milli hans og keppinautarins Colin Firth nú þegar fjórða Bridget Jones myndin er væntanleg. Þeir hafa barist...

15 ATRIÐI TIL VARNAR HJARTAÁFALLI

Björn Ófeigsson ritstjóri hjartalif.is skrifar um óvænta þætti sem geta aukið líkur á hjartaáfalli. "Við þekkjum velflest þessa áhættuþætti eins og reykingar og lélegt mataræði...

TESLU EIGANDI AFÞAKKAÐI HJÁLP Í RAFMAGNSLEYSI Í VÍK

Teslu eigandi var fastur í Vík í Mýrdal á dögunum þegar straumur fór af öllu og hann alveg stopp. Renndi þá upp að honum...

Á RAUÐU LJÓSI AÐ BÍÐA EFTIR RÍKISSTJÓRN

Þeir standa vaktina fyrir framan Stjórnarráðið og hafa gert í næstum hundrað ár - Kristján IX Danakóngur og Hannes Hafstein ráðherra. Líkt á á...

GRÝLA SÝÐUR DÚKKUR Í POTTI Á LÆKJARTORGI

Jólabarn sendir myndskeyti: - Vegfarendum brá mörgum í brún er þeir áttu leið um Lækjartorg í gær. Þar í glerskála á miðju torginu er búið að...

TRUMP LEYSIR KVENNAMÁL SONAR SÍNS

Donald J. Trump hefur leyst kvennamál elsta sonar síns, Donalds yngri, með því að skipa kærustu hans, Kimberley Guilfoyle, sendiherra Bandaríkjanna í Grikklandi. Donald yngri...

DAGBÓK ÖREIGA

Valur Gunnarsson rithöfundur fékk ekki listamannalaun í ár þó sískrifandi sé og stefnir fyrir bragðið í vandræði hjá honum. Hann srifar í dagbók sína...

FLOTT SELFÍ Á ÚTSKRIFTARSÝNINGU

Sýning á útskriftarverkum þeirra nemenda sem ljúka diplómanámi í skapandi ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum í desember 2024 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur föstudaginn 13. desember...

BENEDIKT HÆTTIR Á RÚV

"Þetta er bara orðið gott í bili," segir Benedikt Sigurðsson sjónvarpsfréttamaður RÚV sem hefur ákveðið að yfirgefa vinnustaðinn. Benedikt hefur starfað þar í tæp...

ÍSLAND ÖRYGGAST FYRIR FERÐAMENN – ENGIN GLÆPIR OG PÓLITÍSKUR STÖÐUGLEIKI!

Ísland trónir á toppi lista Globe Peace Index yfir 10 öruggustu lönd í heimi fyrir ferðamenn. Ástæðan: Glæpatíðni er nánast engin og viðvarandi pólitískur...

ÍSLENSK TALSETNING Í 32 ÁR

  "Við hjá Sambíóin / Samfilm byrjuðum að talsetja barnamyndir árið 1992 með Aladdin, sem var mikil tímamótaframleiðsla fyrir íslenska kvikmyndamenningu. Þessi ákvörðun hefur haft...

GÍNA Í PÁSU

Jólamstrið tekur á. Þessi gína í fataverslun í miðbænum var alveg búin á því og lagði sig - í nokkrum pörtum. Svo hélt hún...

Sagt er...

Það er föstudagurinn 13. í dag. Farið varlega og helst ekki neitt.

Lag dagsins

Fæðingardagur Frank Sinatra (1915-1998) sem hefði orðið 109 ára í dag. Jólabarn í desember og þess vegna eitt jólalag: https://www.youtube.com/watch?v=mMl4Pls41qI