ANTHONY QUINN (109)

0

Stóleikarinn Anthony Quinn, fæddur í Mexíkó en varð síðar bandarískur, hefði orðið 109 ára í dag. Quinn er þekktastur fyrir Óskarsverðlaunamyndir sína Viva Zapata! og Lust for Life þó hann væri alls ekki síðri í Grikkjanum Zorba og The Guns of Navarone. Hann var einnig handlaginn og listfengur og hélt sýningar á verkum sínum auk þess að skrifa tvær endurminningabækur.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here