ÞÓR FREYSSON (62)

0

Þór Freysson uppstökustjóri og framleiðandi hjá Trabant ehf. er afmælisbarn dagsins (62) – maðurinn á bak við margt af því nýja efni sem sjónvarpsstöðar landsins sýna.

Hann er flinkur á bakvið myndavélina líkt og þegar hann lék á gítar með Baraflokknum norður á Akureyri (1981-1984). Þægileg nærvera hans hjálpar til þegar hann er óhræddur við að leiðbeina gestum í beinni úrsendingu hvernig þeir eiga að haga sér því flestir hafa ekki hugmynd um það  þegar þeir mæta!

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here