Nina Simone (1933-2003) var frumkvöðull í því að taka upp lög annarra sem henni þótti í varið og gera að sínum. Áhrif hennar skutu víða niður kolli; Elton John, Adele, David Bowie, Madonna og Aretha Franklin. Að auki var hún baráttukona fyrir mannréttindum sem um munaði.