HomeGreinarFALSKAR TENNUR 91 ÁRS KONU BROTNUÐU Á GRUND - UNDARLEG VIÐBRÖGÐ

FALSKAR TENNUR 91 ÁRS KONU BROTNUÐU Á GRUND – UNDARLEG VIÐBRÖGÐ

Starfstúlka missti falskar tennur 91 árs gamallar hreyfihamlaðrar konu á hjúkrunarheimilinu Grund í síðustu viku. Lofað var að Grund borgaði skaðann. Viku seinna fóru aðstandendur að spyrja eftir tönnunum vegna þess að hin háaldraða kona gat varla matast né talað. Þá kom í ljós að hún átti sjálf að fara með þær til tannsmiðs. Tennurnar fundust brotnar inni í skáp.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

Sagt er...

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

Lag dagsins

Svavar Örn, hárgreiðslumeistari fræga fólksins um árabil, er fimmtugur í dag. Svavar Örn er skemmtilegur rakari sem kann sitt fag og hann fær óskalagið...