HomeGreinarJODIE FOSTER OG FRÚ

JODIE FOSTER OG FRÚ

Þessi mynd var tekin á Golden Globe hátíðinni skömmu áður en Laufey, eftirlæti þjóðarinnar, hlaut verðlaunin fyrir tónlist sína. Þarna er Íslandsvinurinn Jodie Foster ásamt eiginkonu sinni, Alexöndru Hedison, en þær hafa verið giftar síðan 2014. Alexandra er listakona, ljósmyndari, leikstjóri og leikkona.

TENGDAR FRÉTTIR

Sagt er...

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

Lag dagsins

Svavar Örn, hárgreiðslumeistari fræga fólksins um árabil, er fimmtugur í dag. Svavar Örn er skemmtilegur rakari sem kann sitt fag og hann fær óskalagið...