JAMES DEAN (93)

0

James Dean (1931-1955) hefði orðið 93 ára í dag. Heillaði heila kynslóð ungmenna á Vesturlöndum með kvikmyndaleik þó hann hefði aðeins orðið 24 ára. Áhrif hans voru þvílík að jafnvel Bítlarnir rétt skákuðu honum síðar – og áhrif James Dean lifa enn.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here