HJÓNABANDSRÁÐGJÖF DAGSINS

0

Í þorpinu Biertan í Rúmeníu lét kirkjan útbúa herbergi þar sem hjón í skilnaðarhugleiðingum voru látin dvelja í tvær vikur – eitt rúm, stóll, borð, diskur og skeið. Aðeins einn skilnaður varð í þorpinu næstu 300 árin.

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here