HomeGreinarFISKIKÓNGURINN OG KRISTRÚN JAFNGÖMUL

FISKIKÓNGURINN OG KRISTRÚN JAFNGÖMUL

Fiskikóngurinn Kristján Berg átti fund með Kristrúnu Frostadóttur formanni Samfylkingarinnar og fór vel á með þeim. Fóru þau yfir fisksölu, þjóðmálin og atvinnulífið almennt:
„Kristrún hefur komið inní pólitíkina af krafti, er eldklár hefur mjög góða nærveru og mikla útgeislun. Áður en fundur okkar hófst, þá googlaði ég Kristrúnu, en ekki hvað. Komst að því að Kristrún er 36 ára gömul. Þess má til gamans geta að fyrirtækið okkar verður 35 ára í mars næstkomandi. Þannig að Kristrún og fyrirtækið Fiskikóngurinn eru á svipuðum aldri.
Niðurstaða fundarins: Hvetjum þjóðina til þess að borða meiri fisk.“
TENGDAR FRÉTTIR

Sagt er...

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

Lag dagsins

Svavar Örn, hárgreiðslumeistari fræga fólksins um árabil, er fimmtugur í dag. Svavar Örn er skemmtilegur rakari sem kann sitt fag og hann fær óskalagið...