HomeSagt erÚTRÝMINGARSALA Á 40 ÞÚSUND VINYLPLÖTUM

ÚTRÝMINGARSALA Á 40 ÞÚSUND VINYLPLÖTUM

Plötumarkaður Óla á Háaleitisbraut (gengið í gegnum ísbúðina í norðurenda) lokaði fyrir tveimur dögum en stefnt er að því að opna aftur á nýjum stað í sumar. En fyrst var „útrýmingarsala“ á 40 þúsund vinylplötum úr einkasafni, CD-diskar á 200 krónur og aðrir titlar á 500-800 krónur.
„Við kveðjum ykkur með söknuði en hlökkum til að sjá ykkur seinna á nýjum stað,“ sögðu starfsmennirnir áður en skellt var í lás.
TENGDAR FRÉTTIR

MISS AMERICA 1924

HANNES HEIM FRÁ RÍÓ

TOBBA Í KERFINU

Sagt er...

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

Lag dagsins

Svavar Örn, hárgreiðslumeistari fræga fólksins um árabil, er fimmtugur í dag. Svavar Örn er skemmtilegur rakari sem kann sitt fag og hann fær óskalagið...