HomeGreinarÍSLENSKA KOKKALANDSLIÐIÐ Á LEIÐ Á ÓLYMPÍULEIKANA Í STUTTGART

ÍSLENSKA KOKKALANDSLIÐIÐ Á LEIÐ Á ÓLYMPÍULEIKANA Í STUTTGART

Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi í byrjun febrúar og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði í tengslum við keppni þessa og stefnir á verðlaunapall. Ólympíuleikarnir verða settir 3. febrúar nk. og mun íslenska kokkalandsliðið keppa í tveimur greinum. Fyrri keppnisgreinin er „Chef´s table“, tólf manna 11 rétta matseðill og í hinni síðari þarf að afgreiða þriggja rétta matseðil fyrir 110 manns.

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir landsliðsþjálfari segir ekkert annað en verðlaunasæti koma til greina. Hópurinn samanstandi af reynslumiklu keppnisfólki sem og einstaklingum sem eru að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti. Snædís hefur lengi verið tengd keppnismatreiðslu en hún tók að sér þjálfun liðsins fyrr á þessu ári:

„Við ætlum okkur alla leið, þessi hópur er tilbúinn að leggja gríðarlega mikið á sig til að ná sem bestum árangri,“ segir Snædís og bendir á að æfingar fari fram aðra hverja viku, þrjá til fjóra daga í senn þar sem hver æfing er um tíu til fjórtán klukkustundir.

TENGDAR FRÉTTIR

EINBÝLISHÚS Á 55 MILLJÓNIR – 264 FERMETRAR

Nú er tækifærið til að tryggja sér einbýlishús á verði sem flestir ráða við - 55 milljónir og þetta eru 263 fermetrar. Sex herbergi,...

KOSTAR 4 MILLJÓNIR Á MÁNUÐI AÐ BÚA Í HÚSINU – ESTER SELUR PELSHÖLLINA Í LAUGARÁSNUM

Fasteignamógúll skrifar: - Til sölu er nú hús þeirra hjóna í Pelsinum, Esterar og Kalla, en hann er nýlega fallinn frá. Þarna hafa þau búið í...

FORSÍÐUBRANDARI MOGGANS

Moggamenn geta verið fyndnir án þess að hafa hugmynd um það. Þetta er forsíða dagsins þar þar sem andstæðurnar kallast listilega á og lesendur...

DAUÐINN VINSÆLL TIL DRYKKJAR

Íslendingar voru fyrstir til þess bókstaflega að tengja áfengi við dauðann. Brennivín hefur lengst af verið kallað Svartidauði. Siglfirski athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson framleiddi Black...

VARIST GLUGGASÆTI Í LÖNGU FLUGI

"Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug, sérstaklega löng flug. Rannsóknir benda til að það sé...

EUROVISIONFARINN SEM ALDREI FÓR SAFNAR FYRIR PLÖTU Á KAROLINA FUND

Bashar Murad, Eurovisionfari Íslendinga sem aldrei fór þó hann hefði sigrað, safnar nú fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann setur markið á...

LÁRÉTT STUÐLABERG ENGIN NÝJUNG

Lárétt stuðlaberg í útveggJum bygginga er engin nýjung eins og ætla mætti í umræðum um lárétta stuðlabergið í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans á Hafnartorgi. Lárétt stuðlaberg...

BASSALEIKARI STONES MEÐ SÓLÓPLÖTU

Bill Wyman, fyrrverandi bassaleikari The Rolling Stones, hefur tilkynnt um nýja plötu sína DRIVE MY CAR, sem kemur út 9. ágúst. Wyman hefur vísað...

HAFDÍS HULD TOPPAR ÍSLENSKA SPOTIFY HLUSTUN

Tónelskur skrifar: - Ekki Bríet, ekki GDRN, ekki Herbert Guðmundsson, ekki Helgi fokking Björns, ekki Patrekur, ekki Aron Can. Nei, það er Hafdís Huld sem hefur mestu...

GAMAN SAMAN Í SUMARBORGINNI REYKJAVÍK

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Sumarborgin iðar af lífi og í samvinnu við í listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk geta gestir gert sér dagamun í miðborginni í...

WATSON BJARGAÐI ÍSLENSKA HUNDINUM FRÁ ÚTRÝMINGU – DAGUR ÍSLENSKA HUNDSINS Í DAG

Dagur íslenska hundsins er í dag, 18 . júlí, sem er fæðingardagur Mark Watson (1906-1979) sem bjargaði íslenska fjárhundinum frá útrýmingu. Á vefnum Íslenski...

ÆVINTÝRALEG ÚTILISTAVERK Í HAFNARFIRÐI

"Rafmagns- og símakassar, snjóbræðslugrind og brunnur í Strandgötunni, öðlast nýtt líf í meðförum listamannsins @tjuanpicturesart," segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstýra í Hafnarfirði í susmarskapi og...

Sagt er...

„Verkstjóri, prentari og sjómaður hlutu happdrættisvinninga DAS, sem voru að þessu sinni vélbátúrinn Búlandstindur, Fordbifreið og Vespabifhjól,“ segir í Sjómannadagblaðinu Víkingi 1. júní 1956....

Lag dagsins

Rita Marley, eiginkona reggístjörnunnar Bob heitins Marley, er afmælisbarn dagsins (78). Rita er söngkona og var í sveitinni I Threes sem í voru bakraddasöngkonur...