HomeGreinarÍSLENSKA KOKKALANDSLIÐIÐ Á LEIÐ Á ÓLYMPÍULEIKANA Í STUTTGART

ÍSLENSKA KOKKALANDSLIÐIÐ Á LEIÐ Á ÓLYMPÍULEIKANA Í STUTTGART

Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi í byrjun febrúar og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu. Íslenska kokkalandsliðið hefur æft stíft undanfarna mánuði í tengslum við keppni þessa og stefnir á verðlaunapall. Ólympíuleikarnir verða settir 3. febrúar nk. og mun íslenska kokkalandsliðið keppa í tveimur greinum. Fyrri keppnisgreinin er „Chef´s table“, tólf manna 11 rétta matseðill og í hinni síðari þarf að afgreiða þriggja rétta matseðil fyrir 110 manns.

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir landsliðsþjálfari segir ekkert annað en verðlaunasæti koma til greina. Hópurinn samanstandi af reynslumiklu keppnisfólki sem og einstaklingum sem eru að fara að keppa á sínu fyrsta stórmóti. Snædís hefur lengi verið tengd keppnismatreiðslu en hún tók að sér þjálfun liðsins fyrr á þessu ári:

„Við ætlum okkur alla leið, þessi hópur er tilbúinn að leggja gríðarlega mikið á sig til að ná sem bestum árangri,“ segir Snædís og bendir á að æfingar fari fram aðra hverja viku, þrjá til fjóra daga í senn þar sem hver æfing er um tíu til fjórtán klukkustundir.

TENGDAR FRÉTTIR

LENGSTA RÚTUFERÐ Í HEIMI – LONDON KALKÚTTA

Á árunum 1957 til 1976 voru reglulegar rútuferðir frá Londin til Kalkútta á Indlandi. 32 þúsund kílómetra leið sem tók 50 daga fram og...

FALLEGAR FLUGFREYJUR

"Sú efsta í stiganum heitir Susann," segir Sigurgeir Orri Sigurgeirsson athafnamaður og bætir við: "Flugfreyjurnar hjá Loftleiðum voru undantekningalaust íðilfagrar. Þekkið þið hinar?"

BYGGINGALÓÐIR VIÐ HÖFNINA BOÐNAR ÚT Á NÝ

Byggingarréttur fyrir allt að 177 íbúðir í hjarta borgarinnar við gömlu höfnina í Reykjavík hefur verið boðinn út og er tilboðsfrestur til 5. júlí...

SKIPSTJÓRINN Á HÓLMABORG VANN PONTIAC Í Í HAPPDRÆTTI DAS 1955

Jens Peder Jensen, skipstjóri á Hólmaborg frá Eskifirði, vann þessa glæsilegu Pontiac bifreið í happdrætti DAS í apríl 1955. Stórmál fyrir hvern sem unnið hefði...

AUSTURSTRÆTI GÖNGUGATA Í SUMAR

Austurstræti verður göngugata í sumar og Pósthússtræti verður vistgata. Breytingin tekur gildi í kringum næstu mánaðamót, eða þegar nýjar merkingar verða komnar upp, og...

RIGNINGIN ROKKAR

"Hvað rigningin leggst vel í mig, þegar hún fær frið til að falla án þess að vera lamin áfram af stormi, og þessi fílingur...

FERÐAFÉLAG BARNANNA SLÆR Í GEGN

Einn allra skemmtilegasti anginn á sterkum meiði Ferðafélags Íslands er Ferðafélag barnanna. Síðustu árin hefur þessi litli félagsskapur stækkað, eflst og þroskast með mjög...

VERÐMESTI SEÐILLINN VIÐ LÝÐVELDISSTOFNUN

"Verðmesti seðillinn sem var í umferð 1944 var 500 króna seðill (sjá hér að ofan) og var hann fyrst gefinn út það ár. Hann...

MEÐ LAUSA SKRÚFU Í JÖKULFJÖRÐUM

„Ég lenti einu sinni í því að ganga með lausa skrúfu í sjö daga ferð um Jökulfirði og Snæfjallaströnd. Ég hafði ökklabrotnað nokkrum árum...

ÞRIGGJA DAGA BÚLLUVEISLA Í KÖBEN

Hamborgarbúlla Tómasar fagnar 10 ára starfsafmæli í Kaupmannahöfn nú um helgina og slær saman við þjóðhátíðardag Íslendinga á morgun með Íslendingapartýi í Tívolí þar...

BÍLASTÆÐASJÓÐUR Í STÓRSÓKN Í MIÐBÆNUM – FÆRIR ÚT VÍGLÍNUR

Breytingar verða gerðar á gjaldsvæðum bílastæða í Reykjavík innan tíðar. Einkum er um að ræða stækkun á gjaldsvæði 2 en talningar frá því árslok...

RISASKEIFA Í HÚSDÝRAGARÐINUM

Nýtt listaverk var afhjúpað í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í dag en höfundur listaverksins er fyrrum starfsmaður garðsins, Ísleifur Pádraig Friðriksson. Ísleifur hefur sannarlega ekki setið...

Sagt er...

Svona voru þríhjólin fyrir börn 1936, stífbónuð, fallega máluð og með brettum eins og bílar. Nú er öldin önnur og þríhjól ekki svipur hjá...

Lag dagsins

Fæðingardagur Jean-Paul Sartre (1905-1980) franska heimspekingsins og föður existensialismans þar sem fylgjendur höfðu eftir honum að "...helvíti væri annað fólk". Hann var heiðraður með...