„Þar sem Facebook setur takmarkanir um vinafjölda get ég ekki samþykkt fleiri vini eins og er þó að mig langi það mikið,“ segir Guðrún Karls Helgudóttir biskup Íslands:
„Mig langar því að biðja ykkur um að koma yfir á Facebookssíðu biskups þar sem ég tek ykkur opnum örmum.“