Fæðingardagur tónlistarmannsins Wilson Pickett (1941-2006) sem samdi Mustang Sally, In The Midnight Hour, Land Of 1000 Dances svo fátt eitt sé nefnt. Hann fékk verðskuldað sinn sess í Rock and Roll Hall of Fame 1991.
Kaleo tróð upp á Kaldabar á Klapparstíg í gærkvöldi. Jökull Júlíusson forsprakki hljómsveitarinnar sat þar með gítar á stól við glugga ásamt aðstoðarmönnum og...
"Mig langar að gefa einhverjum heppnum einstakling þessa fínu mynd af Garðskagavita," segir Kristófer Ingason sem er ástríðufullur ljósmyndari, sjálfmenntaður og snjall.
Það eina sem...
Flóttamenn eru viðfangsefni margra sem framleiða efni fyrir TikTok. Allt er reynt.
Alið er á fordómum gegn múslimum, þeir séu orðnir borgarstjórar og komnir i...
Forvitnir ferðamenn spyrja hvort jarðskjálftar á Reykjanesi hafi orsakað þessar skemdir á Laugavegi. Svarið er græna byltingin í miðbænum. Borgaryfivöld plötuðu öspum í gangstéttirnar...
Í óróa heimsins hefur kaffihúsaeigandi í Reykjavík strikað yfir Americano og sett Kanadískur í staðinn. Americano er heimsþekktur kaffiréttur á pari við Kaffi latte...
Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir, Marta Smarta í Smartlandi Moggans, er farin að kenna námskeið við fjölmiðladeild Háskóla Íslands.
Hún er sögð koma inn í tímana...
Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur og kornkynbótamaður á eftirlaunum er besta skáldið á samfélagsmiðlum samtímans:
-
ég hef ekkert að segja
-
undarlegasta
en um leið gleðilegasta setning tungumálsins
-
því að
ef einhver...
Willum Þór Þórsson fyrrum heilsbrigðsráðherra af afmælisbarn dagsins (62). Landsþekktur knattspyrnuþjálfari sem tók ráðuneyti sitt með stæl, stillti upp á nýtt, skipulagði, breytti vörn...