HomeLag dagsinsDON´T WORRY, BE HAPPY (75)

DON´T WORRY, BE HAPPY (75)

Bobby McFerrin sem samdi, söng og lék af fingrum fram einn þekktasta dægursmell allra tíma, Don’t Worry, Be Habby, er afmælisbarn dagsins (75). Hann varð þaulsetinn á toppi bandarískra vinsældalista og hampaði Grammy verðlaunum fyrir. Hafði sérstakt lag á að breyta rödd sinni í hvaða hljóðfæri sem var.

TENGDAR FRÉTTIR

MARTA SMARTA KENNIR Í HÁSKÓLANUM

Fjölmiðladrottningin Marta María Jónsdóttir, Marta Smarta í Smartlandi Moggans, er farin að kenna námskeið við fjölmiðladeild Háskóla Íslands. Hún er sögð koma inn í tímana...

EYMUNDSSON LOKAR KAFFIHÚSI Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Eymundsson á Skólavörðustíg lokar kaffihúsinu í búðinni. Verið að endurnýja verslunin sem opnar aftur í vikunni eftir breytingar - en ekkert kaffihús.

ÉG HEF EKKERT AÐ SEGJA…

Jónatan Hermannsson jarðræktarfræðingur og kornkynbótamaður á eftirlaunum er besta skáldið á samfélagsmiðlum samtímans: - ég hef ekkert að segja - undarlegasta en um leið gleðilegasta setning tungumálsins - því að ef einhver...

LANGAFI MEÐ ÖNGUL Í RASSI

Langafi í miðbænum, sem alinn er upp við bryggjusporða Reykjavíkurhafnar, bauð barnabarnabörnum sínum að fara að veiða við höfnina enda vanur að dorga þar...

JAPÖNSK JARÐARBERJASPRENGJA Í HÖRPU

Ken nota og Suskei Nagamura kynntu jarðarberjaframleislu sýna á matarhátíð í Hörpunni um helgina. Þetta eru engin venjuleg jarðarbær því þetta eru japönsk jarðarber...

ARION AUGLÝSIR

Myndskeyti frá Arionbanka: - Í gær, 8. mars, er haldið upp á alþjóðlegan baráttudag kvenna úti um heim allan. Þetta er tækifæri til að fagna þeim...

ÞURÍÐUR SÁ LJÓSIÐ Í LJÓSINU

„Það lítur út fyrir að þú sért með krabbamein“, sagði læknirinn þegar ég vaknaði eftir sýnatöku á Landspítalanum eftir ristilspeglun fyrir 8 mánuðum síðan,"...

LUCKY CHARMS ÆÐI Í KRÓNUNNI

Lucky Charms æði rann á Krónuna í síðustu viku þegar best staðsettu vöruhillurnar voru fylltar með Lucky Charms morgunkorninu. Daginn eftir var helmingurinn seldur. Lucky...

LANDPÓSTUR LEGGUR AF STAÐ ÚR REYKJAVÍK

"Það biðu örugglega margar heimasæturnar og bændasynirnir í ofvæni eftir að þessi maður birtist í túnfætinum með sitthvað skemmtilegt í farteskinu," segir Sverrir Þórólfsson...

HEILAÍGRÆÐSLUR MUSK VALDA ÓTTA

Elon Musk hefur þróað gervigreindarflögur til ígræðslu í heila sem eiga að örva, hressa, kæta og bæta hugsunina. Málið er umdeilt og sagt hættulegt...

MYND ÁRSINS – DROTTNING KVEÐUR

Þetta er fréttamynd ársins í Danmörku. Tekin af Mads Nissen ljósmyndara á Politiken. Í umsögn dómnefndar segir: "Vi kommer aldrig til at kunne tage det...

PUNGSÁPAN SLÆR Í GEGN Á LAUGAVEGI

Handgerð sápa, formuð eins og pungur gerir það gott í risaútgáfu á miðjum Laugavegi. Framleitt af Urð í samvinnu við Krabbameinsfélagið í tilefni Mottumars....

Sagt er...

"Eins furðulegt og það er verða senn liðin 50 ár frá 12. mars 1975 og það hefur afleiðingar," segir Sigmundur Davíð stjörnupólitíkus og formaður...

Lag dagsins

Halla Hrund Logadóttir, fallegasti forsetaframbjóðandinn í fyrra og nú leiðtogi framsóknarmanna á Suðurlandi, er afmælisbarn dagsins (44). Hún fær óskalagið Litfríð og ljóshærð... https://www.youtube.com/watch?v=l9KQik_TezU