Ken nota og Suskei Nagamura kynntu jarðarberjaframleislu sýna á matarhátíð í Hörpunni um helgina. Þetta eru engin venjuleg jarðarbær því þetta eru japönsk jarðarber ræktuð með japönskum aðferðum.
–
Jarðarberin eru ræktuð í grænum iðngörðum í Helguvík af fyrirtækið þeirra Ken og Suskei, iFarm Iceland. Eru þau með áform að rækta hrísgrjón og brugga japanskt sake.
–
Það eru spennandi tímar framundan í Helguvík á Reykjanesi, skakmmt norðan við Keflavík – með brosandi Japönum.
