Guðjón Friðriksson sagnfræðingur, rithöfundur, ljósmyndari, blaðamaður m.m. er áttræður í dag. Hann hefur náð þeim einstaka árangri í fræðimennsku sinni að ná áreinslulaust til almennings án þess að gefa nokkurn afslátt. Þjóðin ætti að fagna honum í dag.
GUÐJÓN FRIÐRIKSSON (80)
TENGDAR FRÉTTIR