Brian Jones (1942-1969) gítarleikari Rolling Stones sem hann stofnaði með félögum sínum Jagger & Richards 1962, hefði orðið 83 ára í dag. Hann drukknaði í einkasundlaug sinni skömmu eftir að hann hætti í Stones vegna hömlulausrar óreglu sem varð ekki liðin í bandinu. Hann var sá myndarlegasti í hljómsveitinni og spilaði af fingrum fram á öll hljóðfæri – músíkalskur leiðtogi hinna.
BRIAN JONES (83)
TENGDAR FRÉTTIR