HomeGreinarHVERJIR ERU ÞETTA?

HVERJIR ERU ÞETTA?

Hverjir eru þetta? er spurt. Og svarið er: Bruce Springsteen og íslensku túbadorinn JoJo á Strikinu í Kaupmannahöfn 1988.

TENGDAR FRÉTTIR

33 ALÞINGISMENN MISSA VINNUNA

„Nú hafa 33 alþingismenn misst vinnuna,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og samfélagsrýnir: „Eftir að biðlaunum líkur – þingmenn eiga mislangan rétt til þeirra, þeir þurfa...

SNERTING TEKJUHÆSTA MYND ÁRSINS

"Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir kvikmyndaáhugafólk, með fjölbreyttu úrvali nýrra mynda sem koma í bíó," segir Alfreð Ásberg bíókóngur í...

EINN Í HOLU Á LAUGAVEGI

Þessi hola á Laugavegi virðist heldur saklaus nema ef gangandi vegfarendur detta ofan í hana. Þegar betur er að gáð glittir í mann í...

LÆRIÐ AÐ HNÝTA FORSETAKLÚT – MYNDBAND

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló fyrst í gegn í kosningabaráttu sinni þegar hún mætti með klút í sjónvarpið. Halla hafði verið hás og nánast...

KRYDDSÍLDIN BETRI EN SKAUPIÐ

Stöð 2 og Ríkissjónvarpið voru með skemmtiþætti á Gamlárs. Stöð 2 með Kryddsíldina og Ríkið með Skaupið. Kryddsíldin var skemmtilegri en Skaupið. Vegna þess að...

KÁRI OG EVA GIFTU SIG Í GARÐAKIRKJU Á GAMLÁRSDAG

Dr. Kári Stefánsson og Eva Bryngeirsdóttir giftu sig í Garðakirkju á Álftanesi í hádeginu á gamlársdag. Athöfnin var stutt og falleg, Kári var í...

TVEIR FYRIR EINN 2025

Tveir fyrir einn, tvö jólatré, tvær bombur 2025.

AKSTUR Í ÓFÆRÐ

"Langt er síðan ég lærði að aka bíl í skafrenningi og vondu skyggni," segir Sigurður G. Tómasson fjölmiðlamaður og fyrrum borgarfulltrúi: "Ef maður sér ekki...

BROSKALL Í KIRKJU

Í Hallgrímskirkju er stór, margarma kertastjaki þar sem kirkjugestir geta sett sprittkerti til minningar með kærleika. Kertin eru seld á staðnum fyrir 100 kall...

KARLSON TEFLIR VIÐ PÁFANN

Þjóðólfur bóndi í Endatafli sendir vísu: Karlson angrar karlaraus, kannski þeir reglur efla: Á borunni og brókarlaus, ber við Páfann að tefla! 

RAFMAGNSHJÓL JAFN GÓÐ FYRIR HJARTAÐ OG VENJULEG HJÓL

"Ólíkt því sem margir halda hafa rafmagnshjólreiðar næstum jafn góð áhrif á heilsuna og „hefðbundnar“ hjólreiðar," segir Björn Ófeigsson ritstjóri á hjartalif.is: "Notkun rafmagnshjóla gæti...

600 TONN AF FLUGELDUM SKOTIÐ TIL HIMINS

Nokkrar líkur eru á svifryksmengun fyrstu klukkustundir ársins 2025 vegna mengunar frá flugeldum og búast má við því að styrkurinn verði yfir heilsuverndarmörkum. Svifryksmengun...

Sagt er...

Þessi gæs lætur þennan eina poll nægja.

Lag dagsins

Nú árið er liðið í aldanna skaut og aldrei það kemur til baka...osfrv. https://www.youtube.com/watch?v=jn17TbJh5pM