HomeGreinarDR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

DR. FOOTBALL FÆR BJÓR OG KEILU

„Keiluhöllin og Tuborg undirrituðu nýjan þriggja ára samning við Dr. Football að viðstöddu margmenni í glæsilegum 6 ára afmælisfögnuði hins rómaða hlaðvarps í Keiluhöllinni,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson athafnamaður lengi kenndur við Simma og Jóa:

„Þessi samningur kórónar frábært samferðalag síðustu ára og eru frábærar fréttir fyrir aðdáendur Doktorsins sem hafa fyllt Sportbarinn í Keiluhöllinni mánaðarlega á Dr. Football Pub Quiz og munu gera áfram um ókomin ár.“

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

TANSANÍA STAL HJARTA SÖLVA

"Tansanía hefur stolið hjarta mínu. Frá víðáttumiklum sléttum til líflegra menningar, þetta land er stórkostlegt," segir Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður og heldur áfram: "En það er...

LÍFSLEIKNI LINDU

"Allir litlu daglegu vanarnir og rútínurnar eru það sem skiptir öllu máli þegar þú vilt gera breytingar til batnaðar," segir alheimsfegurðardrottningin og heilsugúrúinn Linda...

SUMARHÁTÍÐIR ÚT UM ALLT

Varla er hægt að þverfóta á landinu sumarið 24 vegna sumarhátíða sem dreifa sér þétt eins og sést á þessu korti. Helst eru það...

FRÖNSKU KOSNINGARNAR OG ÍSLAND

Ekki allir sem vita að Frakkar búsettir erlendis hafa samtals 11 þingmenn á franska þinginu. Frakkar á Bretlandseyjum, Skandinavíu, Færeyjum og á Íslandi  skipta...

HESTAMENN AF LANDSBYGGÐINNI Í ÚTILEGU Í VÍÐIDAL

"Hvar ætli allir hestamennirnir utan af landi gisti í höfuðborginni? Það er ekkert tjaldstæði í Víðidalnum," sagði maður við annan í sumarblíðunni í gær...

VÍTISVÉLAR GRÆÐGINNAR

Ragnar Önundarson fyrrum bankastjóri er orðin atkvæðamikill áhrifavaldur á samfélagsmiðlum og bendir réttilega á að ernir séu alfriðaðir: "Þess vegna eru vítisvélar sem drepa þá...

SNJÓMOKSTUR – HJÁLP ÓSKAST

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í vetrarþjónustu gatna og húsagatna næsta vetur 2024-2025. Verkið felst í hálkueyðingu og snjóhreinsun gatna í Reykjavík. Útboðin...

SPAÐAR Í COSTCO

Costcomaður skrifar: - Costco sendir viðskiptavinum sínum tilboð um "hybrid" kajak með "róðrarspaða." Er hætt að róa með árum? Hefur Costco ekki frétt af orðinu blendingur yfir hybrid? Hvar...

LAXVEIÐAR BANNAÐAR Í NOREGI – BECKHAM TEKINN Í LANDHELGI

Norsk stjórnvöld hafa bannað laxveiðar í 33 laxveiðiám í Noregi í sumar. Mikil hnignun á laxastofninum leiddi til þessarar ákvörðunar í lok júní. Laxveiði...

HEBBI EDRÚ Í 17 ÁR

"1 júli og honum ber að fagna, 17 ár án hugbreytandi efna og tóbaks," segir dægurstjarnan Herbert Guðmundsson bláedrú og í banastuði: "Óendanlega þakklátur...

FRANSKUR HROLLUR Í RÚV

"Fögnum með Frökkum í dag öflugum lýðræðisúrslitum gærdagsins," segir Jón Ingi Gíslason kennaraformaður og áhrifamaður í Framsóknarflokknum um árabil, staddur í Marseille í Frakklandi...

ÓKEYPIS BJÓR Í TEMPLARASUNDI – BARCELONETA 1. ÁRS

Spænski veitingastaðurinn La Barceloneta í Templarasundi á bak við Alþingishúsið fagnar eins árs afmæli laugardaginn 6. júlí. Og það er slegið í klárinn og...

Sagt er...

"Mér finnst eins og ég sé frelsaður. Það er búið að venja mig af þeim sið að kveikja á sjónvarpinu kl. 19 til að...

Lag dagsins

Ringo Starr trommuleikari The Beatles er 84 ár í dag. Fágætt er að menn eldist jafn vel og hann þó hann hafi ekki alltaf...