Blindradélagið hefur gefið út leiðsöguhundadagatalið 2025. Dagatalið fæst í ölum helstu verslunum Bónus og Nettó víðsvegar um landið og kostar 2.600 krónur.
–
Með styrkjum og kaupum á vörum Blindrafélagsins ert þú að hjálpa
félaginu að berjast fyrir því að blindir og sjónskertir
einstaklingar geti lifað sjálfstæðu og innihaldsríku lífi og að
þeim sé tryggður jafn réttur og tækifæri til ábyrgar, virkrar og
viðurkenndar þátttöku í öllum þáttum samfélagsins.