HomeGreinarBJARNI BJARGAÐI SÁÁ

BJARNI BJARGAÐI SÁÁ

Arnþór Jónsson fyrrum formaður SÁÁ.
Arnþór Jónsson fyrrum formaður SÁÁ.

„Það er með hreinum ólíkindum hvernig hatramir andstæðingar Bjarna Benediktsson hafa talað um manninn, sérstaklega núna þegar hann víkur af þingi og hættir sem formaður Sjálfstæðisflokksins,“ segir Arnþór Jónsson sellóleikari sem var formaður SÁÁ um sjö ára skeið:

„Nokkrir pólitíkusar hafa á undanförnum árum verið með mikinn gauragang á þingi og reynt að slá sjálfa sig til riddara sem eindregna stuðningsmenn SÁÁ. Oftast hefur þetta verið óttalegt suð í fólkinu, göfgiþrá og sjálfhverf gagnslaus tilfinningavella.
Staðreyndin er sú að enginn stjórnmálamaður gerði jafn mikið fyrir SÁÁ og Bjarni Benediktsson. Segja má að á sínum tíma, þegar hann var nýorðinn fjármálaráðherra 2014, hafi hann hreinlega bjargað fjárhag SÁÁ og gert samtökin rekstrarhæf.
Það gerði hann með því að leysa áralangar deilur um uppsafnaðar lífeyrissjóðsskuldbindingar úr svokölluðum b-hluta LSR. Skuldin var sligandi í bókhaldinu, um átta hundruð milljónir og töldu endurskoðendur að samtökin væru í raun ekki rekstrarhæf.
En Bjarni hjó á þennan hnút fljótlega eftir að hann tók við fjármálaráðuneytinu, nokkuð sem enginn fyrirrennara hans hafði haft vilja eða getu til að gera, og leysti SÁÁ úr þessum bókhaldsfjötrum.“
TENGDAR FRÉTTIR

SKEMMTILEGT Á SKAGASTRÖND

Það gerist ýmislegt á Skagaströnd eins og hérðsfréttablaðið Feykir greinir frá: "Þannig er málið að þar hefur snjóað eins og alls staðar á svæðinu en...

SIGURÐUR ELSKAR KULDAKASTIÐ

"Nú fer þessu "bjarta og fallega vetrarveðri" að ljúka! Árans!" segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur sem er mikill áhugamaður um veðurfar á landinu og...

METSÖLULISTA BÓKAÚTGEFENDA FURÐUVERK – PENNINN EYMUNDSSON EKKI TALINN MEÐ!

"Félag bókaútgefenda var að gefa út meintan metsölulista bóka fyrir árið 2024," segir súparstjarna íslenskra bókmennta, Þórarinn Eldjárn, og er ekki sáttur við: "Vert er...

GLERBROT Í SALSASÓSU

Aðföng, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Mild Chunky Salsa sósu frá Old Fashioned Cheese (OFC). Ástæða innköllunar:...

VERÐUR BJARNI BEN KLAPPAÐUR UPP – AFTUR?

Borist hefur póstur: - Sagt er að ekki sé allt sem sýnist varðandi brotthvarf Bjarna Ben úr íslenskri pólitík. Bjarni hefur tilkynnt að hann taki sér nú...

LENTI Í SNJÓFLÓÐI Í GRAFNINGI VIÐ ÞINGVALLAVATN

"Eftir annars vel heppnaða norðurljósaferð lentum við félagarnir í frekar óskemmtilegri lífsreynslu þegar við vorum ný lagðir af stað til Reykjavíkur. En snjóflóð féllu...

HUNDASOKKAR Í HÁLKUNNI

Mörgum verður hált á svellinnu í kuldakastinu sem yfir gengur. Hundum líka sem sumir eru komnir í sokka. Hundaeigandi á förnum vegi var spurður...

33 ALÞINGISMENN MISSA VINNUNA

„Nú hafa 33 alþingismenn misst vinnuna,“ segir Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur og samfélagsrýnir: „Eftir að biðlaunum líkur – þingmenn eiga mislangan rétt til þeirra, þeir þurfa...

SNERTING TEKJUHÆSTA MYND ÁRSINS

"Árið 2025 lítur út fyrir að verða spennandi fyrir kvikmyndaáhugafólk, með fjölbreyttu úrvali nýrra mynda sem koma í bíó," segir Alfreð Ásberg bíókóngur í...

EINN Í HOLU Á LAUGAVEGI

Þessi hola á Laugavegi virðist heldur saklaus nema ef gangandi vegfarendur detta ofan í hana. Þegar betur er að gáð glittir í mann í...

LÆRIÐ AÐ HNÝTA FORSETAKLÚT – MYNDBAND

Halla Tómasdóttir forseti Íslands sló fyrst í gegn í kosningabaráttu sinni þegar hún mætti með klút í sjónvarpið. Halla hafði verið hás og nánast...

KRYDDSÍLDIN BETRI EN SKAUPIÐ

Stöð 2 og Ríkissjónvarpið voru með skemmtiþætti á Gamlárs. Stöð 2 með Kryddsíldina og Ríkið með Skaupið. Kryddsíldin var skemmtilegri en Skaupið. Vegna þess að...

Sagt er...

"Allar sætu stelpurnar / Eru orðnar eldgamlar kerlingar" - þetta er texti sem ég er að vinna með og flyt kannski í reunioni í...

Lag dagsins

Elvis Presley (1935-1972) hefði orðið níræður í dag en han lést aðeins 42 ára gamall. Líklega á lista yfir frægustu persónur mannkynssögunnar ef sá...