HomeGreinarBÖRNIN FRÁ GAZA Í REYKJAVÍK

BÖRNIN FRÁ GAZA Í REYKJAVÍK

Komið verður á fót skóla- og fjölskyldumiðstöð fyrir börn á leikskóla-, grunnskóla- og framhaldsskólaaldri í kjölfar fjölskyldusameiningar fólks frá Palestínu. Þetta var samþykkt í borgarráði í dag og stefnt er að formlegri opnun mánudaginn 22.apríl.

Í síðasta mánuði komu 35 börn frá Gaza í Palestínu til Reykjavíkur á grundvelli fjölskyldusameiningar og eru þau komin í þjónustu velferðarsviðs á forsendum samræmdrar móttöku flóttafólks. Í þessum hópi eru 15 börn á leikskólaaldri, 19 á grunnskólaaldri og eitt barn á framhaldsskólaaldri. Það liggur fyrir að það muni aukast í þessum hópi á næstu vikum.

Skóla- og fjölskyldumiðstöðin verður opin virka daga frá kl. 8.30- 13.00 og verður áhersla lögð á eftirfarandi:

·        Vettvang fyrir samveru fjölskyldna. 

·        Samfélagsfræðslu. 

·        Mat á náms- og félagslegri stöðu barna. 

·        Kynningu á leikskóla-, grunnskóla- og frístundastarfi, meðal annars með vettvangsheimsóknum. 

·        Latneska leturgerð. 

·        Grunnorðaforða í íslensku. 

·        Undirbúning fyrir leik- og grunnskólagöngu. 

·        Undirbúning fyrir foreldra í skólafærni. 

Verkefnið er fjármagnað að hluta úr ramma skóla- og frístundasviðs en þörf er á viðbótarfjármagni upp á 13,1 milljón króna og verður sótt um styrk frá mennta- og barnamálaráðuneytinu til að mæta þeim viðbótarkostnaði. 

TENGDAR FRÉTTIR

EINBÝLISHÚS Á 55 MILLJÓNIR – 264 FERMETRAR

Nú er tækifærið til að tryggja sér einbýlishús á verði sem flestir ráða við - 55 milljónir og þetta eru 263 fermetrar. Sex herbergi,...

KOSTAR 4 MILLJÓNIR Á MÁNUÐI AÐ BÚA Í HÚSINU – ESTER SELUR PELSHÖLLINA Í LAUGARÁSNUM

Fasteignamógúll skrifar: - Til sölu er nú hús þeirra hjóna í Pelsinum, Esterar og Kalla, en hann er nýlega fallinn frá. Þarna hafa þau búið í...

FORSÍÐUBRANDARI MOGGANS

Moggamenn geta verið fyndnir án þess að hafa hugmynd um það. Þetta er forsíða dagsins þar þar sem andstæðurnar kallast listilega á og lesendur...

DAUÐINN VINSÆLL TIL DRYKKJAR

Íslendingar voru fyrstir til þess bókstaflega að tengja áfengi við dauðann. Brennivín hefur lengst af verið kallað Svartidauði. Siglfirski athafnamaðurinn Valgeir Sigurðsson framleiddi Black...

VARIST GLUGGASÆTI Í LÖNGU FLUGI

"Það getur skipt máli fyrir heilsu þína hvar þú situr þegar þú ferð í flug, sérstaklega löng flug. Rannsóknir benda til að það sé...

EUROVISIONFARINN SEM ALDREI FÓR SAFNAR FYRIR PLÖTU Á KAROLINA FUND

Bashar Murad, Eurovisionfari Íslendinga sem aldrei fór þó hann hefði sigrað, safnar nú fyrir fyrstu sólóplötu sinni á Karolina Fund. Hann setur markið á...

LÁRÉTT STUÐLABERG ENGIN NÝJUNG

Lárétt stuðlaberg í útveggJum bygginga er engin nýjung eins og ætla mætti í umræðum um lárétta stuðlabergið í nýjum höfuðstöðvum Landsbankans á Hafnartorgi. Lárétt stuðlaberg...

BASSALEIKARI STONES MEÐ SÓLÓPLÖTU

Bill Wyman, fyrrverandi bassaleikari The Rolling Stones, hefur tilkynnt um nýja plötu sína DRIVE MY CAR, sem kemur út 9. ágúst. Wyman hefur vísað...

HAFDÍS HULD TOPPAR ÍSLENSKA SPOTIFY HLUSTUN

Tónelskur skrifar: - Ekki Bríet, ekki GDRN, ekki Herbert Guðmundsson, ekki Helgi fokking Björns, ekki Patrekur, ekki Aron Can. Nei, það er Hafdís Huld sem hefur mestu...

GAMAN SAMAN Í SUMARBORGINNI REYKJAVÍK

Reykjavíkurborg tilkynnir: - Sumarborgin iðar af lífi og í samvinnu við í listafólk og hönnuði, plötusnúða og tónlistarfólk geta gestir gert sér dagamun í miðborginni í...

WATSON BJARGAÐI ÍSLENSKA HUNDINUM FRÁ ÚTRÝMINGU – DAGUR ÍSLENSKA HUNDSINS Í DAG

Dagur íslenska hundsins er í dag, 18 . júlí, sem er fæðingardagur Mark Watson (1906-1979) sem bjargaði íslenska fjárhundinum frá útrýmingu. Á vefnum Íslenski...

ÆVINTÝRALEG ÚTILISTAVERK Í HAFNARFIRÐI

"Rafmagns- og símakassar, snjóbræðslugrind og brunnur í Strandgötunni, öðlast nýtt líf í meðförum listamannsins @tjuanpicturesart," segir Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstýra í Hafnarfirði í susmarskapi og...

Sagt er...

„Verkstjóri, prentari og sjómaður hlutu happdrættisvinninga DAS, sem voru að þessu sinni vélbátúrinn Búlandstindur, Fordbifreið og Vespabifhjól,“ segir í Sjómannadagblaðinu Víkingi 1. júní 1956....

Lag dagsins

Rita Marley, eiginkona reggístjörnunnar Bob heitins Marley, er afmælisbarn dagsins (78). Rita er söngkona og var í sveitinni I Threes sem í voru bakraddasöngkonur...