HomeLag dagsinsHAUKUR HOLM (67)

HAUKUR HOLM (67)

Haukur Holm fréttamaður, snöggur og síðærður, er afmælisbarn dagsins (67). Nú fær hann frítt í sund og Húsdýragarðinn, afslátt í strætó, Brauð & Co, Lyfju osfrv. Hann fær óskalag með syni sínum sem lengi hefur þanið bassann víða um veröld með Sigur Rós.

TENGDAR FRÉTTIR

TONY COOK Á ÍSLANDI

Hljóðupptökumeistarinn Tony Cook naut kvöldverðar á Forréttabarnum í Nýlendugötu ásamt gömlum félaga úr tónlistinni, Lárusi Grímssyni og eiginkonu hans, í gærkvöldi. Tony starfaði hér...

DÓMKIRKJUPRESTUR GIFTI SON SINN Á HEIMAVELLI

Sveinn Valgeirsson dómkirkjuprestur gifti son sinn á heimavelli í Dómkirkjunni í síðustu viku. Hátíðleg fjölskyldustund hjá föður og syni. Ragnar Sveinsson heitir sonurinn og nýbökuð...

SAGA AF KRISTJÁNI EIGINMANNI HÖLLU HRUNDAR

Fyrir um tveimur áratugum keyptum við fjölskyldan fína íbúð í Skaftahlíð. Þar ætluðum við að setjast að helst fyrir lífstíð. Þess vegna var miklu...

DAGFORELDRAR ATHUGIÐ!

Á vef Reykjavíkurborgar eru nú auglýstar tvær eignir sem dagforeldrar geta leigt fyrir starfsemi sína. Húsnæðið verður eingöngu leigt þeim sem hyggst nýta húsnæðið til...

SNORRI Í MIÐFLOKKINN

Úr aldingarði Alþingis: - Snorri Másson fjölmiðlamaður með skoðanir verður í fyrsta sæti á einum af framboðslistum Miðflokksins fyrir næstu Alþingiskosningar ef áform þess efnis ganga...

KOPARINN Í BÖRSEN – BLESSAÐ HANDVERKSFÓLKIÐ

Sveinn Markússon járnlistamaður segir söguna um koparinn í kauphöllinni Börsen í Kaupmannahöfn sem brann fyrir skemmstu - byggt 1624. "Sjáið handverkið," segir hann: - Blessað handverksfólkið. Trésmiðunum...

RATCLIFFE KAUPIR ÆSKUHEIMILI GUNNU DÍSAR OG BYGGIR SUMARHÖLL

Beski auðmaðurinn, Sir Jim Ratcliffe, sem safnað hefur jörðum á Norðausturlandi hefur nú keypt jörðina þar sem fjölmiðlastjarnan Gunna Dís ólst upp ásamt með...

TVEIR FYRIR EINN TILBOÐ?

“Baldur og Felix verða á Sauðárkróki” heyrðist í útvarpsauglýsingu. Eru þeir báðir í framboði ? Er þetta svona tilboð, “tveir fyrir einn?" spyr Ragnar...

MEGAS Í KRINGLUNNI

"Hitti Megas og Möggu í dag, í Kringlunni af öllum stöðum. Vorum hissa en glöð og það áttu sér stað fagnaðarfundir," segir Einar Þór...

FISKIKÓNGURINN ALLTAF SKREFI Á UNDAN

Fiskikóngurinn á Sogavegi sér tækifæri í hverju horni - alltaf skrefi á undan öðrum. Hér birtist frétt um um fiskbúð á Sundlaugavegi 12 sem hefur...

STYTTA SÉR LEIÐ Í LEIFSSTÖÐ

Rétt áður en komið er að síðasta hringtorginu á leið í Leifsstöð er kominn malbikaður göngustígur sem stytti leið gangandi túrista á flugvöllinn. Gallinn...

BUBBADEILUR Á FACEBOOK

"Ég sá Bubba Morthens syngja og spila í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Hann var algjörlega frábær!...6 stjörnur af 5 mögulegum. Vá vá vá!" segir Ólafur...

Sagt er...

"Afastràkarnir Alexander og Gunnar Berg voru í heimsókn hjâ frænda sínum Jóa Berg (Burnley) í gær," segir Ingvi Hrafn Jónsson fyrrum fréttastjóri bæði á...

Lag dagsins

Aldurinn læðist aftan að mönnum líkt og syndin - lævís og lipur. Al Pacino, einn sá frægasti meðal leikara, er 82 ára í dag. https://www.youtube.com/watch?v=F2zTd_YwTvo