HomeGreinarTONY BLAIR SPRENGDI ÞRIÐJA HJÓNAND MURDOCHS

TONY BLAIR SPRENGDI ÞRIÐJA HJÓNAND MURDOCHS

Ekki sér fyrir endann á ástarævintýrum fjölmiðlaolígarksins Ruperts Murdochs. Hann sté niður úr stjórn risa-fyrirtækjasamsteypu sinnar 92 ára en sér aldurinn ekki sem fyrirstöðu til að efna til nýrra ástarsambanda.

Rupert tilkynnti Jerry Hall í fyrra með tölvupósti að hann vildi skilnað, sagðist hafa of mikið á sinni könnu.
Rupert tilkynnti Jerry Hall í fyrra með tölvupósti að hann vildi skilnað, sagðist hafa of mikið á sinni könnu.

Fyrir nokkrum dögum barst tilkynning frá skrifstofu hans um að hann hyggðist kvænast núverandi kærustu, Elenu Zhukova, 67 ára, líffræðingi sem hann byrjaði að ,,deita“ síðastliðið sumar. Þetta yrði fimmta hjónaband Murdochs en hann skildi við Jerry Hall (fyrrum eiginkonu Mick Jaggers) árið 2022. Í kjölfar þess átti hann í sambandi við Ann Lesley Smith, tannfræðing, en sleit því skyndilega eftir tvær vikur.

Nýja konan Elena Zhukova, 67 ára, líffræðiingur sem Murdoch byrjaði að ,,deita“ síðastliðið sumar.
Nýja konan Elena Zhukova, 67 ára, líffræðiingur sem Murdoch byrjaði að ,,deita“ síðastliðið sumar.

Murdoch kynntist núverandi kærustu í gegnum þriðju eiginkonu sína, Wendi Deng, sem hann á tvær dætur með en þau skildu eftir meint framhjáhald hennar með Tony Blair. Væntanlegt kvonfang hans kom til Bandaríkjanna frá fyrrum Sovétríkjunum rétt áður en þau liðu undir lok. Fyrrverandi eiginmaður hennar, Alexander Zhukov, varð milljarðamæringur með fjárfestingum í orkugeiranum en þó ekki í Hitaveitu Suðurnesja svo vitað sé. Hann er nú breskur ríkisborgari og býr í London. Dóttir þeirra Elenu og Alexanders, Dasha, er öflug í góðgerðastarfssemi en hún var, þar til 2017, gift rússneska olígarkanum Roman Abramovich. Ætla má af þessum staðreyndum að Elena sé ekki að giftast til fjár og að Rupert á tíræðisaldri búi enn yfir nægum sjarma til að laða að sér konur. Auk þess sem sækjast sér um líkir.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

LÆKNIR MEÐ LANDRIS Í KVIÐNUM

"Á aðventunni fann ég fyrir landrisi vinstra megin í kviðnum," segir Lýður Árnason læknir og baráttumaður fyrir betra Íslandi: "Taldi þetta þýðingarlaust en um áramót...

LEYNILEGAR UNDIRSKRIFTIR GEGN BJARNA BEN

Þrátt fyrir að yfir 30 þúsund manns hafi skráð andstöðu sína á Ísland.is gegn setu Bjarna Benediktssonar í stól forsætisráðherra, þá birta 6 af...

VINNUSTOFAN KJARVAL OPNAR GALLERÍ ÞAR SEM ÁÐUR SÁTU ÞINGMENN

Eigendur Vinnustofu Kjarval í Austurstræfi 10 eru að opna gallerí með glæsilegum sýningarsal á hæðinni fyrir neðan sjálfa Vinnustofuna en á þeirri hæð voru...

VINDMYLLUHUGMYNDIR NORÐMANNA HÉR Á LANDI LÚSUGAR EINS OG LAXARNIR ÞEIRRA

"Sagt er að sígandi lukka sé best," segir Ragnar Önundarson samfélagsrýnir og fyrrum bankastjóri í rafrænni morgunhugleiðingu sinni: "Ísland ætti að skapa sér ímynd sem...

PAWEL BARTOSZEK EDRÚ Í 30 DAGA – ÞETTA GERÐIST!

"Dagur 30 í áfengispásu," segir Pawel Batoszek borgarfulltrúi í Reykjavík og þá gerðust þessi ósköp: "Kominn með tvær aukavinnur, hef mætt í ræktina 5 daga...

NETSAMBAND Í BÍLAKJÖLLURUM

Stórum fjölbýlishúsum hefur fjölgað mikið síðustu ár og hafa stór fjölbýlishverfi byggst upp víða um höfuðborgarsvæðið. Þessum hverfum fylgja oft niðurgrafnir bílastæðakjallarar með einkabílastæðum sem fylgja...

JARÐSKJÁLFTAR Á REYKJANESI VALDA HRÆÐSLU Í NEW JERSEY OG NEW YORK

"Frá Reykjanesi til New Jersey? Það var virkilega pínulítill jarðskjálfti, mældist 4,8 á magnitude mælikvarða, en það hrærði mikið í hræðslu og spekúleringum í...

ROYAL BÚÐINGUR Á KALDABAR

Þessi spaði mætti á Kaldabar á Klapparstíg síðdegis í gær kyrfilega merktur Royal súkkulagðibúningi. Vakti hann athygli viðstaddra eins og algengt er þegar frávik...

GLASGOW VIÐ VESTURGÖTU 1885

Glasgow við Vesturgötu var stærsta hús landsins á sínum tíma segir Klemenz Jónsson í Sögu Reykjavíkur. Það var reist 1863 af skosku verslunarfélagi. Þar...

SIGURÐUR G. ER GYÐINGUR EN AFÞAKKAR ÍSRAELSKT RÍKISFANG

Ein formóðir mín í kvenlegg hét Helga og kom frá Færeyjum þar sem foreldrar hennar voru kaupmenn, gyðingar frá Slésvík Holtsetalandi," segir Sigurður G....

ÁTTA ÞÚSUND MANNS Í STARTHOLUNUM – STÓRI PLOKKDAGURINN NÁLGAST

Stóri plokkdagurinn verður haldin um allt land sunnudaginn 28. apríl næstkomandi. Það er Rótarýhreyfingin á Íslandi sem skipuleggur daginn með aðstoð og atfylgi góðra...

FRAMBJÓÐENDUR MEGA EKKI KOMAST UPP MEÐ MOÐREYK

Kjósandi skrifar: - Eitt mesta hitamál forsetakosningana eins og þegar hefur verið bent á verður hálendi Íslands, auðlindir og notkun á málskotsréttinum. Margir benda á að...

Sagt er...

Í febrúar á næsta ári verður frumsýndur nýr íslenskur söngleikur á Stóra sviði Þjóðleikhússins. Það eru þær Unnur Ösp Stefándsóttir og Una Torfadóttir sem...

Lag dagsins

Andy Garcia, þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Vincent Mancini í Godfather III, er afmælisbarn dagsins (68). Hann er frá Kúpu og tekur hér Abba...