Hugvitsmaðurinn Alexander Graham Bell (1847-1922), maðurinn sem fann upp símann, er afmælisbarn dagsins. Bell hefði kannski lagt uppfinniningu sína til hliðar ef hann hefði vitað hver þróunin yrði – öll heimsbyggðin glápandi í lófann á sér frá morgni til kvölds. Hann fær óskalagið Call Me.