HomeGreinarGUÐSTEINN LOKAR Á LAUGAVEGI

GUÐSTEINN LOKAR Á LAUGAVEGI

Enn eitt vígið fellur á Laugavegi. Verslun Guðsteins lokar eftir rúma viku. Í tilkynningu segir:

Kæru viðskiptavinir
Þann 9.mars mun Verslun Guðsteins loka á Laugavegi 34.
Við verðum með lager/ rýmingarsölu frá 1.-9.mars , þar sem hægt er að gera mjög góð kaup,
40-90% afsláttur
Verðdæmi:
Peysur kr. 3,000-7,000
Skyrtur kr. 3,000,-
Jakkar kr. 15,000
Jakkaföt kr. 20,000
Opnunartími:
Föstud. 1.mars kl. 12-18
Laugard. 2.mars kl.12-17
sunnud. 3.mars kl.13-16
4.-8.mars kl.12-18
Laugard. 9.mars kl.12-17 LOKADAGUR
Við minnum á að ný og stærri verslun okkar að Ármúla 11 verður opin áfram og fagnar Verslun Guðsteins 106 ára afmæli á þessu ári.
Kær kveðja
Verslun Guðsteins
TENGDAR FRÉTTIR

HAMINGJUSAMIR FINNAR – ALLTAF EINS

Finnar eru orðnir vanir því að tróna á toppi lista yfir hamingjusömustu þjóðir heims. Sjálfir lýsa þeir sálarástandi sínu við mismunandi ástandi með svipbrigðalausum...

MÓTMÆLANDINN Í HJÓLASTÓLNUM VERÐUR RÁÐHERRA

Fyrir allmörgum árum sat maður i hjólastól fyrir framan tryggingafélagið VÍS í Ármúla með mótmælaspjöld dag eftir dag, mætti við opnun og fór við...

FJÖLMIÐLARNIR MEGA EIGA VON Á SKAÐABÓTAKRÖFU AF ÁÐUR ÓÞEKKTRI STÆRÐ FRÁ ÁSTHILDI LÓU

"Tvennt stendur í mér eftir Ásthildar Lóu málið sem er annars vegar að hún var úthrópuð sem barnaperri (fyrir að misnota aðstöðu sína gagnvart...

RÁÐHERRARAUNIR ÁSTHILDAR LÓU Á CNN

Bandaríski fréttamiðillinn CNN fjallar um afsögn Ásthildar Lóu barnamálaráðherra í morgun - sjá hér.

BJÖRK Á FORSÍÐU VANITY FAIR

Súperstjarnan Björk er á forsíðu ítölsku útgáfunnar á Vanity Fair þar sem hún kynnir nýju tónleikamyndina sína, Cornucopia. https://www.youtube.com/watch?v=FyP6iUJuOSM&t=22s

FIMMTÁN ÁRA Á FÖSTU…

"Fimmtán ára á föstu," segir Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og fyrrum alþingiskona og birtir mynd af bókarápu bókar með sama heiti eftir Eðvarð Ingólfsson með...

HESTURINN Á HLEMMI Í HAFNARFIRÐI

"Ég rakst á hest í Hafnarfirði um daginn og rak upp stór augu af undrun," segir hafnfirðingurinn Sveinn Markússon, járnsmiður og listamaður. "Þetta var klyfjahestur,...

KVEIKTI Á PERUNNI Í KRÓNUNNI

Neytandi kveikti á perunni og sendi myndskeyti: - Gönguferð í Krónuna er hverrar krónu virði. Fimm stykki af perum á 250 krónur. Perur geymast vel og...

BISKUP SPRENGIR FACEBOOK

"Þar sem Facebook setur takmarkanir um vinafjölda get ég ekki samþykkt fleiri vini eins og er þó að mig langi það mikið," segir Guðrún...

NÝI LANDSBANKINN LEKUR

Engu er líkara en nýi Landsbankinn við Reykjavíkurhöfn leki. Úrræðagóðir bankstarfsmenn hringu í lekur.is og heiðgulur bíll frá þeim var mættur á svæðið fyrr...

TALANDI DÚKKA KOMIN Í ÁRBÆJARSAFN EFTIR 50 ÁR

Sex ára gömul stúlka átti frænda sem sigldi um öll heimsins höf sem sjómaður. Einu sinni sem oftar var frændi staddur í hafnarborg í...

KALEO Á KALDABAR

Kaleo tróð upp á Kaldabar á Klapparstíg í gærkvöldi. Jökull Júlíusson forsprakki hljómsveitarinnar sat þar með gítar á stól við glugga ásamt aðstoðarmönnum og...

Sagt er...

Örbylgjuofninn leynir á sér. Hann getur framkallað egg benedict á aðeins 50 sekúndum - svona: Penslið olíu á disk, brjótið eggið líkt og gert er...

Lag dagsins

Afmælisdagur töframannsins Harry Houdini (1874-1926). Hann ferðaðist eins og rokkstjarna um Evrópu með prógram undir heitinu Harry "Handcuff" Houdini þar sem hann heillaði áhorfendur...