HomeGreinarTATTÚKÓNGURINN Á FOOD & FUN

TATTÚKÓNGURINN Á FOOD & FUN

Danski meistarakokkurinn Jesper Krabbe er farinn að hita upp fyrir Food & Fun í Reykjavík 6.-10 mars. Kokkarnir á veitingastaðnum Brút í Pósthússtræti eru orðnir spenntir:

„Við hlökkum rosalega til að taka á móti honum enda var alveg brjálæðislega gaman hjá okkur í fyrra.“

Ekki er nóg með að Jesper sé frábær kokkur heldur er líka gaman að sjá hann elda í stutterma bol því hann er með tattú á hægri öxl, grillpulsa á gaffli, aðeins neðar er kartöfluplanta og sjóðandi pottur á hægri öxl.

Previous article
Next article
TENGDAR FRÉTTIR

BJÖRK RÍFUR MÚRINN Í FYRSTA SJÓNVAPSVIÐTALI Í 10 ÁR

Björk ræðir við Zane Lowe á AppleMusicLive - fyrsta sjónvarpsviðtal hennar í 10 ár. https://www.youtube.com/watch?v=0mGUk6WEUu4

KALDIR KARLAR Á ÞORRA

Myndskeyti: Ferðamenn mynda snjókarla á borðum Skólavörðustíg. Snjókarlar eru alltaf vinsælir í öllum stærðum. Kaldir karlar á þorra.

VIHJÁLMUR UM HÁMHORF Á NETFLIX

"Ekkert Netflix eða YouTube ef gagna-sæstrengirnir sem tengja Ísland við umheiminn fara í sundur!" segir Vilhjálmur Þorsteinsson fjárfestir og samfélagsrýnir - með upphrópunarmerki!: "Í því...

VALGEIR FÉKK AFMÆLISKVEÐJU FRÁ FORSETANUM SEM VAR EKKI AFMÆLISKVEÐJA

Valgeir Guðjónsson tónlistar - og stuðmaður fékk fallega kveðju frá Höllu forseta á  afmælisdegi sínum sem var í gær (73). En kveðjan tengdist alls...

GUÐLAUGUR ÞÓR – MAÐUR ALLRA KJÖRDÆMA

Það kvarnast úr fyrrum ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins sem stefnir í framboð til formanns flokksins eftir rúman mánuð. Þarna voru þrjár konur og einn karlmaður en...

20 ÁRA BRÚÐKAUPSAFMÆLI FORSETAHJÓNANNA

Donald Trump og eiginkona hans, Melania, áttu 20 ára brúðkaupsafmæli í gær. Í tilefni dagsins sendi Trump heimsbyggðinni kveðju á samfélagsmiðlum með mynd frá...

EKKI BARA ELON MUSK

Elon Musk hefur verið gagnrýndur fyrir að nota Hitlers-kveðju á framboðsfundi Trumps vestra. En hann er ekki einn um það. Allir hinir hafa gert...

KAFFI KJÓS TIL SÖLU

"Langar þig ekki í sveitina og skapa þína eigin vinnu? Er ekki tilvalið tækifæri að kaupa Kaffi Kjós og gera það að sínu?," spyrja...

106 HÚSNÆÐISEININGAR FYRIR HEIMILISLAUSA

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Skaðaminnkandi,...

SÍÐASTI SKÓSMIÐURINN Í MIÐBÆNUM LOKAR

Daníel skósmiður á Grettisgötu 3 lokar skóvinnustofu sinni um næstu mánaðamót og þar með hverfur síðasti skósmiðurinn í miðbænum. Upphaflega stofnaði Þráinn skósmiður þarna verkstæði...

REGÍNA Í ÁFALLI EFTIR KAFFIHÚSAFERÐ Í 101

"Gat varla notið samverustundarinnar vegna ráns, var í áfalli, samt var það var ekki ég sem borgaði...en því betur fer voru vöfflurnar og latte...

HUNDASKÍTUR Í HÖGGMYNDAGARÐI

Húsmóðir í Vesturbænum skifar: Myndhöggvarafélagið hefur útbúið viðvörunarskilti við innganginn í sýningargarði félagsins á Nýlendugötu. Mætti vera á fleiri stöðum borgarinnar og víðar. Eigandinn er...

Sagt er...

Stórstjarnan Páll Óskar hefur opnað pizzustað við hlið Ísbúðar Vesturbæjar á Hagamel 67 þar sem eitt sinn var ritfangaverslunin Úlfarsfell.

Lag dagsins

Tónskáldið og tónlistarmaðurinn Neil Diamond er 84 ára í dag. Ferill hans spannar áratugi og tónlist hans heyrist daglega um allan heim í túlkun...