HomeLag dagsinsKIM NOVAK (91)

KIM NOVAK (91)

Kim Novak, þekktust fyrir hlutverk sitt í Hitchcock myndinni Vertigo, er afmælisbarn dagsins (91). Tvöfaldur Golden Globe vinningshafi og hér syngur hún lag við eigin texta í myndbandi frá 1960, á upphafsdögum videósins.

TENGDAR FRÉTTIR

GEORGE HARRISON (81)

SVAVAR ÖRN (50)

NINA SIMONE (91)

Sagt er...

Þessi unga stúlka var kjörin Miss America 1924 eftir að hafa orðið Miss Fíladelfia skömmu áður. Ekki er vitað um afdrif hennar.

Lag dagsins

Svavar Örn, hárgreiðslumeistari fræga fólksins um árabil, er fimmtugur í dag. Svavar Örn er skemmtilegur rakari sem kann sitt fag og hann fær óskalagið...