HomeGreinarMEÐ OPIN AUGU - TVÆR BLINDAR KONUR Í 20 ÁR

MEÐ OPIN AUGU – TVÆR BLINDAR KONUR Í 20 ÁR

Með opin augu heitir heimildarmynd um tvær blindar konur á 20 ára tímabili. Aðstandendur myndarinnar eru þau Ásta Sól Kristjánsdóttir, Elin Lilja Jónasdóttir og Ísak Jónsson. Safna þau nú fé á Karolina Fund upp í framleiðlukostnað – sjá hér.

Skyggnst er inn í hugarheim tveggja blindra kvenna, Ásrúnar Hauksdóttur og Brynju Arthúrsdóttur. Þeim er fylgt eftir við leik og störf, í gegnum sorg og sigra, en báðar eru þær mjög sjálfstæðar, yfirvegaðar, bjartsýnar og hafa húmor fyrir lífinu.

Í byrjun myndarinnar verður ekkert sem bendir sérstaklega til þess að konurnar tvær séu blindar, en áhorfendur uppgötva það smátt og smátt. Ýmis hljóð eru mögnuð upp og áhersla er á skynfæri.

Á meðan Ásrún nuddar á nuddstofu sinni og Brynja undirbýr matarboð, kynnast áhorfendur þeirra innri persónum, viðhorfum til lífsins, heyra sögur úr fortíðinni og vangaveltur um framtíðina. Ekki er um uppstillt viðtöl að ræða heldur er frekar hugsað um að mynda konurnar í eins náttúrulegum og óþvinguðum aðstæðum og mögulegt er, með léttu spjalli inn á milli.

TENGDAR FRÉTTIR

ÍSLENSK LIST Á ENSKU

Tilkynningar Listaháskólans eru nú yfirleitt sendar út á ensku án þýðingarmöguleika á síðu. Eins og þessi nýjasta: - the final exhibition of the MA graduate students...

HEIMSÓKN HJÁ FJÖLSKYLDU SEM VAR HEPPIN Í LÍFINU

Elín Pálmsdóttir blaðamaður skrifaði þessa grein í Vikuna 17. april 1958. Elín skrifaði dálk fyrir kvenfólk og hefði líklega gert það á annan hátt...

UNG AFTUR Á SÓLSKINSKVÖLDI VORSINS

Jónatan Hermannsson landgræðslumaður og skáld birti þessa mynd fyrir 9 árum - nákvæmlega á þeim degi sem er núna - 18. mai 2015: - vorið fór...

KATRÍN EKKI Í ÞJÓÐKIRKJUNNI

Á frundi með forsetaframbjóendum í dag voru þeir spurðir hvort þeir væru í Þjóðkirkjunni. Katrín Jakobsdóttir svaraði: Nei!

BÚLLUBORGARINN SLÆR HEIMSMET Á XO GRILL Í VÍN

Úr Víkurfréttum: - Hamborgararnir á Hamborgarabúllu Tómasar eru þeir tíundu bestu í Evrópu að mati lesenda alþjóðlegu vefsíðunnar Big 7 Travel en síðan birti lista yfir...

ÍSDROTTNINGN MEÐ PARTÝ FYRIR FORSETAFRAMBJÓÐENDUR

Ísdrottningin of forsetaframbjóðandinn, Ásdís Rán, slær upp partýi á Iceland Parliamen Hotel við Austurvöll á laugardaginn fyrir alla þá sem boðið hafa sig fram...

LITLA GUNNA OG LITLI JÓN BYGGJA Á NÝLENDU

Verið er að reisa lítið hús á lítilli lóð á mótum Nýlendugötu og Seljavegar, svo lítið að athygli vekur. Risaakrani er þó á staðnum...

RAUÐI KROSSINN RÆÐUR EKKI VIÐ RUSLIÐ

"Ég átti leið um grenndargámastöðina við Vesturbæjarlaug í gær. Ástandið var einfaldlega fárárnlegt. Í fyrsta lagi þá var gámunum ekki raðað upp snyrtilega eða...

ÍSRAELSKIR HERMENN Á PALESTÍNUMÓTMÆLUM – GORTUÐU AF EIGIN MANNDRÁPUM Á GAZA

Í framhaldi af frétt hér um mótmælafund Palestínuvina fyrir framan fyrrum höfuðstöðvar utanríkisráðuneytisins á Rauðarárstíg hafa bæst viðbótarupplýsingar: Fádæma mannvonska: Ísraelskir hermenn í fríi mættu á...

MÓTMÆLI VIÐ TÓMT HÚS

Íslenskir Palestínuvinur efndu ti mótmæla við fyrrum höfuðstöðvar untanríkisráðuneytisins fyrr í vikunni. Fjöldi fólks mótmælti hástöfum með gjallarhornum og bumbuslætti svo undir tók á...

RÚSSNESK BÍLABLESSUN Í VESTURBÆNUM

Æðsti prestur Rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar blessar hér bíl sem eitt af sóknarbörnum hafði keypt og fært til blessunar líkt og Íslendingar láta skoða bíla sína...

MÓÐGUN Í HVERJU ORÐI

Lesandi skrifar: - Líklega hefur engin grein á Vísi hlotið jafn miklar og jákvæðar undirtektir og grein Völu Hafstað um það sem hún kallar nýlenskuhernaðinn gegn...

Sagt er...

Þetta er sannleikurinn um elllífeyri ríkisvavaldsins til almennings og hugsunina þar á bak við, réttlát og skýr. En skrumskæling, beytingar, fikt í texta og...

Lag dagsins

Afmælidagur Perry Como (1912-2991). Hann mokaði út hljómplötum eins og enginn væri morgundagurinn - Þetta lag fór víða um heim og allir skildu textann...