„Langar þig ekki í sveitina og skapa þína eigin vinnu? Er ekki tilvalið tækifæri að kaupa Kaffi Kjós og gera það að sínu?,“ spyrja þau Hermann og Brynja sem rekið hafa Kaffi Kjós við Meðlfellsvatn í aldarfjórðung:
„Hægt er að breyta húsinu í sumarhús, frábær staður með einstakt útsýni, á eignarlandi.
Við erum til í skipti á öðrum fasteignum. Við eigum og rákum staðinn í 24 ár og eignuðumst frábærar minningar, marga vini og fastakúnna, sendum við þeim öllum bestu kveðjur.“
Hermann og Birna bíða eftir tilboðum, hringið í síma 897 2219 eða 868 2219.