DJQ, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum White Beans vegna skordýra sem fundust í vörunni. Baunirnar eru frá Nigeríu.
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga.