Grace Kelly furstaynja í Mónakó heimsækir Hvíta húsið í Washington 1961. John F. Kennedy forseti vísar henni veginn en hún getur ekki haft augun af honum – þar er blik.
Þremur árum síðar var Kennedy myrtur í Dallas, 47 ára og 21 ári síðar lést Grace í bilslysi í Mónakó, 52 ára.