HomeLag dagsinsROD STEWART (80)

ROD STEWART (80)

Rod Stewart er áttræður í dag, 10 árum yngri en Elvis. Hann hefur staðið í sviðsljósinu í sex áratugi og sér ekki högg á vatni eftir 120 milljónir seldra hljómplatna. Töffari sem tíminn vinnur vart á.

TENGDAR FRÉTTIR

HENNÝ (73)

DORRIT (75)

HIS MASTER´S VOICE

Eitt frægasta vörumerki 20. aldarinnar; His Master's Voice. Hundurinn hét Nipper vegna þess að hann "nippaði" alltaf aftan í fótleggi fólks sem átti leið hjá....

TUNGLIN OG TRUMP

"Hvílíkir tímar sem við lifum á!," segir Guðmundur Franklín Jónsson Hægri grænn leiðsögumaður og frambjóðandi: "Sjaldgæfur stjarnfræðilegur atburður mun eiga sér stað daginn eftir (21....

UMMERKI EFTIR MANNINN EN MANNVERAN HVERGI SJÁANLEG

Þann 17. janúar opnar samsýningin "VEÐRUN" á verkum félaga í FÍSL – Félags íslenskra samtímaljósmyndara - í Ljósmyndasafni Reykjavíkur sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands...

TÍU LITLIR BANKASTRÁKAR Í KOLAPORTINU – 12.000 KRÓNUR

Þessi bók eftir Óttar Norðfjörð er uppseld fyrir löngu en eitt eintak er til í Kolaportinu og kostar 12.000 krónur.

VINNA MEÐ LITLUM FYRIRVARA

Þessi auglýsing birtist á samfélagsmiðlum undir fyrirsögninni Vinna á Selfossi með stuttum fyrirvara: Hæhæ. Ég er 45 ára karl frá Úkraínu sem nú bý einn...

BLINDRAFÉLAGIÐ MEÐ HUNDADAGATAL 2025

Blindradélagið hefur gefið út leiðsöguhundadagatalið 2025. Dagatalið fæst í ölum helstu verslunum Bónus og Nettó víðsvegar um landið og kostar 2.600 krónur. - Með styrkjum og...

JAPANSKUR PLOKKARI Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG

Japanskur plokkari var í keppnisskapi að plokka á Skólavörðustíg. Hann var hingað kominn frá Egyptalandi þar sem hann plokkaði á götum Egypta. Næsti áfangi...

GRÆNLENSKI SNJÓHERINN STENDUR VÖRÐ

Á meðan Donald Trump sendi son sinn til Grænlands til skrafs og ráðagerða þar sem hann meðal annars hélt heimilislausum veislu stendur grænlenski snjóherinn...

BJARNI BJARGAÐI SÁÁ

"Það er með hreinum ólíkindum hvernig hatramir andstæðingar Bjarna Benediktsson hafa talað um manninn, sérstaklega núna þegar hann víkur af þingi og hættir sem...

SKEMMTILEGT Á SKAGASTRÖND

Það gerist ýmislegt á Skagaströnd eins og hérðsfréttablaðið Feykir greinir frá: "Þannig er málið að þar hefur snjóað eins og alls staðar á svæðinu en...

SIGURÐUR ELSKAR KULDAKASTIÐ

"Nú fer þessu "bjarta og fallega vetrarveðri" að ljúka! Árans!" segir Sigurður Þór Guðjónsson rithöfundur sem er mikill áhugamaður um veðurfar á landinu og...

METSÖLULISTA BÓKAÚTGEFENDA FURÐUVERK – PENNINN EYMUNDSSON EKKI TALINN MEÐ!

"Félag bókaútgefenda var að gefa út meintan metsölulista bóka fyrir árið 2024," segir súparstjarna íslenskra bókmennta, Þórarinn Eldjárn, og er ekki sáttur við: "Vert er...

Sagt er...

"Ég var að finna fáein utankjörfundaratkvæði í opnum pappakassa í Sorpu, atkvæði hafa fallið þannig: Lúðvík Jósepsson 2 atkvæði, Geir Hallgrímsson 4 atkvæði, Harrison...

Lag dagsins

Dorrit Moussaieff fyrrum forsetafrú er 75 ára í dag. Hún kom eins og ferskur andblær inn í íslenskt samfélag sem hafði aldrei upplifað annað...