Aðföng, að höfðu samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, hefur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum Mild Chunky Salsa sósu frá Old Fashioned Cheese (OFC).
Ástæða innköllunar: Aðskotahlutur (glerbrot) fannst í einni krukku.
Hver er hættan? Glerbrot í matvælum geta valdið neytendum skaða.