Súperstjarnan Jane Fonda er afmælisbarn helgarinnar, 87 ára og enn í fullu fjöri. Kvikmyndaferill hennar spannar rúmlega sex áratugi og með hefur fylgt heimsfrægt líkamsræktarkerfi sem varð vinsælt í sjónvarpi og á videói og gallhörð kvennréttindabrátta sem síðar fékk nafnið femínismi. Hér syngur hún með vinkonu sinni í sjónvarpsþætti: