Árið er 1949. Staðurinn líklega Sundhöll Reykjavíkur. Iðnskólinn þar rétt hjá. Helga Erlends veit meira um málið enda pabbi hennar á myndinni:
„Sundkappar sem voru nemendur Iðnskólans í Reykjavík og eins og myndin sýnir unnu þeir bikarinn,“ segir hún.