HomeGreinarAUSTUR INDÍAFJELAGIÐ 30 ÁRA - 30 RÉTTA VEISLA ALLAN OKTÓBER

AUSTUR INDÍAFJELAGIÐ 30 ÁRA – 30 RÉTTA VEISLA ALLAN OKTÓBER

Austur Indíafjelagið, margrómaður veitingastaður á Hverfisgötu í Reykjavík, fagnar 30 ára afmæli í október ogt býður til veislu að því tilefni: 30 réttir, gamlir og nýir út allan mánuðinn.

Við þetta tilefni er þakklæti okkur efst í huga. Þakklæti í garð allra þeirra tryggu gesta sem hafa gert okkur kleift að þroskast og dafna, sama hvað á hefur dunið. Þrítugsafmæli Austur-Indíafjelagsins er ekki aðeins okkar til að fagna, heldur ykkar einnig,“ Chandrika Gunnarsson sem stofnaði staðinn ásamt eiginmanni sínum sem lést langt fyrir aldur fram og síðan hefur hún staðið vaktina. Meðal fastagesta má nefna Dorrit Moussaieff og Harrison Ford:

Okkar markmið stendur óbreytt frá fyrsta degi – að sameina matargerð menningarheims Indlands við óviðjafnanlegar afurðir Íslands. Við leggjum ávallt áherslu á að gera okkar fornu menningu hátt undir höfði, en leitum þó sífellt leiða til að gera hana að okkar eigin. Saman höfum við staðið af okkur stormana, þökk sé ykkar óbilandi stuðningi. Við erum ævinlega þakklát, auðmjúk og heiðruð yfir því að þið kjósið okkur aftur og aftur.“

TENGDAR FRÉTTIR

ÖLGERÐIN AUGLÝSIR Á HOLRÆSUM

Ölgerðin hefur tekið upp á því að auglýsa nýjan orkudrykk á holræsalokum viðvegar um Reykjavík. Eru þær eins og steyptar ofan í gangstéttir og...

TENGDASONUR ÍSLANDS SEMUR KVIKMYNDATÓNLIST FYRIR SCARLETT JOHANSSON

Stórstjarnan Scarlett Johansson þreytir frumraun sína sem leikstjóri kvikmyndarinnar “Elenor the Great” sem fjallar um níræða konu, Eleanor Morgenstein sem í kjölfar dauða bestu...

GJALDSKYLDA Á BÍLASTÆÐUM BENSÍNSTÖÐVA

Bensínstöð N1 við Hringbraut hefur tekið upp gjaldskyldu á bílastæðum við stöðina og falið einkafyrirtækinu Easypark / Green parking að sjá um framkvæmdina. Rekur...

HANDPRJÓNUÐ COCA COLA PEYSA Í RAUÐA KROSSINUM

Þessi handprjónaða peysa í Andy Warhol stíl prýddi sýningargluggann í verslun Rauða krossins á Laugavegi í gær. 100% íslensk ull, handprjónað, 16 þúsund krónur....

SVONA MIÐA ÆTTU ALLIR AÐ HAFA Í VASANUM

Þessari glæsibifreið var haganlega lagt á nýjum göngustíg sem tengir Laugaveg við Hverfisgötu. Vegfarandi sem átti leið hjá komst vart framhjá en hann var...

TÚRISTAR SÓLGNIR Í ÍSLENSKT SALT Í BÓNUS

Hvergi á landinu, og jafnvel Evrópu allri, er jafnmikið úrval af íslensku sjávarsalti og í Bónus á Laugavegi. Verslunin þar er í uppáhaldi hjá...

PABBASÖGUR AF FÆÐINGU

Fæðingarsögur feðra er bók sem inniheldur 60 aðsendar sögur frá feðrum af fæðingum barna þeirra. Bókin er hluti af verkefni sem fór af stað...

SANDHOLT SINNIR TÚRISTUM VIÐ FYRSTA HANAGAL

Svona er biðröðin fyrir framan Sandholt bakarí á Laugavegi alla morgna upp úr hálf átta. Árrisulir túristar sem vilja morgunkaffið sitt snemma bíða rólegir...

MARÍA SLÆR Í GEGN Í POLITIKEN

"Herbergi í öðrum heimi kom út í danskri þýðingu í seinustu viku (Et værelse i en anden verden), ævintýralegt út af fyrir sig, en...

GRÝLA KLIKAR EKKI Í EYMUNDSSON

Þetta er söluhæsta barnabókin meðal túrista sem leið eiga um Eymundsson á Skólavörðustíg. Grýla klikkar ekki, kvenskörugur sem borðar lunda eins og kokteilpinna.

BUXNALAUSIR BANKAMENN

"Ef þið sjáið mann sem er bæði með belti og axlabönd, en hefur gleymt að fara í buxur, þá er það bankamaður," segir Ragnar...

KOSTAR 500 KRÓNUR AÐ NOTA HRAÐBANKA LANDSBANKANS

Afi gamli fór í hraðbanka til að taka út nokkra þúsundkalla svo barnabörnin gætu sjálf borgað fyrir rjómaísinn sem hann ætlaði að gefa þeim....

Sagt er...

Þetta er Lota Cheek sigurvegari í fegurðarsamkeppninni í New York 1922.

Lag dagsins

Þorgerður Katrin formaður Viðreisnar og Lilja Alfreðs ráðherra Framsóknar eiga báðar afmæli í dag. Þorgerður 59 og Lilja 51. Þær fá óskalag úr kvikmyndinni...