Ringo Starr var boðið á útihátíð í Atlavík í Hallormsstaðaskógi um verslunarmannahelgina í ágúst 1984. Þar var einnig Friðrik Indriðason blaðamaður á DV og lét ekkert fram hjá sér fara.
Í framhaldinu hætti Ringo að djúsa og djamma en á hótelinu sem hann gisti á í Reykjavík vakti það athygi þjónanna að hann blandaði koníakið sitt með Egils Appelsíni – það hafði aldrei áður sést á barnum.