Apóekarar í Reykjavík geta ekki lengur afgreitt eina tegund af Nicorette, svokallaða „inhale“ sem fólk sýgur úr stautum í munnhol og svínvirkar. Lager heildsalans er uppurinn.
Gildir þetta um flest apótek en neytendendum hefur verið bent á að hringja í apótek á landsbyggðinni því þlíklega eru einhverjar restar þar. Í apóteki í Skipholti fann neytandi þó tvo pakka en það voru þeir síðustu og mátti teljast heppinn. Ef nýjar birgðir berast ekki til landsins fljótlega má eiga von á því að níkótínfólk fari að reykja tóbak aftur. En það stóð aldrei til.