Helena Sivertsen er með sýningu í gullsmiðju Ófeigs á Skólavörðustíg þar sem Færeyjar eru í aðalhlutverki.
Helena er fædd árið 1970 og upp alin í Færeyjum, þar sem hún bjó í einu af þessu húsum, til 9 ára aldurs. Hún sótti samt daglega aftur á þessar æskuslóðir. Þetta var hennar æfintýraheimur og er enn. Helena flutti til Íslands 1993 og hefur átt heima í Reykjavík síðan þá. Helena hefur stundað ýmisk listanámskeið bæði í Færeyjum og í
Myndlistarskóla Kópavogs og tók hún 2 ára stúdentspróf í
Myndlistaskólanum í Reykjavík, þar sem hún útskrifaðist árið 2018.
Helena er með eigin vinnustofu, Nalla Art sem er á 2. hæð í Suðurveri,
þar eru verkin hennar uppi á vegg, býðst fólki að koma að skoða
vinnustofu hennar, eftir samkomulagi.