ZELENSKY (45)

Zelensky og Olena eiginkona hans á áprentuðum bol með nöfnum þeirra.
Servant of the People – kynningarplakat.

 

Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu er afmælisbarn dagsins (45). Hann er menntaður lögfræðingur en sneri sér að listsköpun sem skemmtikraftur, handritshöfundur, leikstjóri og framleiðandi hjá eigin útgáfufyrirtæki. Hann gerði sjónvarpsþáttaröðina Servant of the People þar sem hann sjálfur lék forseta Úkraínu – sem hann svo síðar varð.

 

 

 

Auglýsing