YRSA DANSAR Á GLÆPASAGNATOPPNUM

Yrsa Sigurðardóttir er tilnefnd til Petrona bókmenntaverðlaunanna fyrir Gallows Rock (Galið) en verðlaunin verða veitt í dag. Bók Yrsu er meðal sex sem tilnefndar eru í flokknum: Best Scandinavian Crime Novel of the Year.

Auglýsing