YNGSTI LEIKMAÐUR Í EFSTU DEILD

  Sportdeildin:

  Eyþór Orri Ómarsson, framherji ÍBV, skráði nafn sitt í sögubækurnar í gær þegar hann kom inn á sem varamaður undir lokin í 2-0 sigri á KR.

  Hann er yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild frá upphafi.

  Eyþór er einungis 14 ára gamall en hann verður 15 ára í næsta mánði.

  Eyþór er að klára 9. bekk á næstu dögum.

  Auglýsing