X-SANDRA

Margir eru kallaðir en færri útvaldir þegar að sveitarstjórnarkosninum kemur. Þannig herma heimildir að ein sú sem hefur áhuga sé Sandra Ósk Jóhannsdóttir sálfræðinemi í HÍ og sjálfboðaliði hjá Dýrfinnu. Hún hefur verið í sviðsljósinu sem baráttukona fyrir velferð hunda og katta og vill breytingar á ýmsu.

Hér er nýjasta færsla Söndru á samfélagsmiðlum:

“Vinkona mín á von á lítilli stelpu núna í enda janúar og kisan hennar kom með kjól heim! Þessi köttur er met. Hvar hefur hann fengið kjól.” 

Sjá tengda frétt. 

Auglýsing