VÖRÐUR Á VAKTINNI

Tryggingafélagið Vörður stendur vaktina og tilkynnir:

“Einstaklingar og fjölskyldur fá þriðjungs lækkun af iðgjöldum trygginga í maí. Lækkunin tekur til allra trygginga heimilisins en ekki eingöngu ökutækjatrygginga.

Lækkunin nemur 33% af iðgjaldi maí mánaðar og tekur hún sjálfkrafa gildi þann 1. maí nk. Ef þú hefur þegar greitt iðgjaldið færðu þriðjung þess endurgreitt.”

Auglýsing