VOPNABÚR STEINA

    Var að velta fyrir mér hvort innrás Rússa í Úkraínu væri smátt og smátt að breytast í heimsstyrjöld. Ég reyndar komst að því að ég get ekkert gert við því. Máður stjórnar svo litlu í lífinu, ræður í raun engu.

    Nema Bjarni Ben, hann fær allt sem hann vill og meira til, jafnvel Pútín líka.

    Auglýsing