VÖFFLUMAÐURINN SEM VANN

Þetta er Jóhann Friðrik í klassískri vöffluauglýsingu frá Framsókn, maðurinn sem óvænt hreppti annað sætið á eftir Sigurði Inga formanni í Suðurkjördæmi og velti þar með þingkonunni Silju Dögg úr sessi. Jóhann Friðrik er oddviti Framsóknar í Keflavík.

Auglýsing