VÍTALÍA LOKAR BÓKINNI OG HÆTTIR AÐ ÞRÍFA FYRIR AÐRA

Vítalía sem forsíðustúlka Fréttablaðsins.

“Nei takk! Ég hræðist ekki menn sem taka aldrei ábyrgð á neinu og kem ekki til með að bjarga þeim frá djöflinum. Hætt að sópa og þrífa fyrir aðra. Þessarri bók er lokið og verður hún aldrei opnuð aftur,” segir Vítalía Lazareva fyrrum fylgikona Arnars Grant og félaga.

Auglýsing